20.05.2017 - 07:52 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
20. maí 1950 - Gullfoss kom til landsins
Farþegaskipið Gullfoss kom til landsins þann 20. maí 1950.
Þúsundir Reykvíkinga fögnuðu skipinu sem rúmaði 210 farþega og 60 manna áhöfn.
Gullfoss var í förum fyrir Eimskipafélag Íslands til 1973.
Gullfoss var smíðaður í Danmörku árið 1950 og var lengst af í áætlunarsiglingum milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar.
Morgunblaðið 20. maí 2017.