A A A
  • 1935 - Soffía Einarsdóttir
01.02.2016 - 20:21 | Vestfirska forlagið,BIB

1. febrúar - Dagur kvenfélagskonunnar

Séð frá Bessastöðum yfir Dýrafjörð til Haukadals. Ljósm.: BIB
Séð frá Bessastöðum yfir Dýrafjörð til Haukadals. Ljósm.: BIB
Dagurinn í dag, mánuudagurinn 1. febrúar, er Dagur kvenfélagskonunnar. 
1. febrúar 1930 var stofndagur Kvenfélagasambands Íslands og var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010. Var það gert til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna um árabil, enda löngu tímabært að kvenfélagskonur fengju sinn eigin dag á dagatalinu.

Fyrsta kvenfélag á Vestfjörðum var stofnað í Haukadal í Dýrafirði árið 1906. Fyrsta kenfélagið á Íslandi, sem var í Rípurhreppi, var stofnað 1869. 
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31