17.03.2017 - 21:33 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
17. mars 1917 - Tíminn kom út í fyrsta sinn
Tíminn, blað Framsóknarflokksins, kom út í fyrsta sinn þann 17. mars 1917.
„Þetta blað mun eftir föngum beitast fyrir heilbrigðri framfarastefnu í landsmálum,“ sagði í inngangsorðum.
Tíminn varð dagblað árið 1947, var sameinaður Degi 1996 en hætti að koma út haustið 1997.
Morgunblaðið 17. mars 2017 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson