14.02.2017 - 04:23 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
14. febrúar 1966 - Íslendingum gefið Jónshús í Kaupmannahöfn
Íslenskur stórkaupmaður í Danmörku, Carl Sæmundsen, gaf íslenska ríkinu þann 14. febrúar 1966 húseign sína að Östervoldgade 12 í Kaupmannahöfn.
Jón Sigurðsson forseti frá Hrafnseyri við Arnarfirði og Ingibjörg Einarsdóttir kona hans bjuggu um langt skeið.
Þar er nú Jónshús.
Morgunblaðið 14. febrúar 2017 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.