A A A
  • 1935 - Vagna Sólveig Vagnsdóttir
09.06.2009 - 10:47 | JÓH

Víkingaskipiđ Vésteinn sjósett

Vésteini ýtt úr vör. Mynd: Borgný Gunnarsdóttir
Vésteini ýtt úr vör. Mynd: Borgný Gunnarsdóttir
Víkingar á Þingeyri eru þessa dagana að undirbúa sumarstarfið og einn liður í því er að ýta víkingaskipinu Vésteini úr vör, en það var gert í fyrrakvöld. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd unnu margar hendur létt verk en skipið mun liggja í Byggðarendabótinni í sumar - tilbúið til siglinga.

 

Dýrafjarðardagar eru á næsta leyti og þá er ætlunin að bjóða upp á siglingar á Vésteini, sem og í allt sumar.

« September »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30