17.12.2010 - 18:51 | Tilkynning
Tónleikum frestað
Tónleikum, með karlakórnum Erni, sem átti að halda í Félagsheimilinu í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Tónleikarnir verða þess í stað haldnir næstkomandi mánudagskvöld kl. 20:00. Karlakórinn mun einnig vera með tónleika í Ísafjarðarkirkju á sunnudaginn, 19.desember, kl. 20:00.