17.12.2013 - 06:49 | Björn Ingi Bjarnason
Ný bók að vestan - Frá Bjargtöngum að Djúpi
Bjargtangabækurnar, eins og almenningur kallar þennan bókaflokk, hafa nú verið fastur liður í jólabókaflóðinu í 16 ár.
Efnið er mjög fjölbreytt að vanda.
Margir landskunnir og minna þekktir fróðleiksmenn skrifa um vestfirskt mannlíf.
Fjöldi merkra og sögulegra ljósmynda sem flestar hafa aldrei birst áður.
Við leyfum okkur að vekja athygli á nýju bókunuð að vestan en þær eru 11 og 3 endurprentanir.
Bækurnar að vestan eru allar prentaðar á Íslandi.
Þær fóst í bókaverslunum um land allt. Einnig er hægt að panta þær beint frá okkur í síma 456-8181.
Eða sendið okkur bara tölvupóst; jons@snerpa.is
Þá er hægt að kaupa bækurnar í netverslun okkar; www.vestfirska.is