Frá hverfa Vestfirðingarnir þrir; þau Ingvi Hrafn Óskarsson, Eiríkur Finnur Greipsson, Ásthildur Sturludóttir og einnig Björg Eva Erlendsdóttir.
Þeir sem áttu sæti í stjórn RÚV og sitja áfram eru Guðlaugur Sverrisson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Kristinn Dagur Gissurarson fyrir meirihlutann en Mörður Árnason og Friðrik Rafnsson fyrir minnihlutann.